Skagafjörður

Ráðherra gagnrýnir stjórnendur sjúkrahúsanna

Í fréttum Ríkisútvarpsins í hádeginu í dag var sagt frá því að Álfheiður Ingadóttir heilbrigðisráðherra gagnrýnir stjórnendur sjúkrahúsanna á Blönduósi og á Sauðárkróki og segir að ekki þurfi að loka fæðingardeil...
Meira

Verkefnastyrkir til menningarstarfs

Menningarráð Norðurlands vestra auglýsir eftir umsóknum um verkefnastyrki á grundvelli menningarsamnings mennta- og menningarmálaráðuneytis og iðnaðarráðuneytis við SSNV. Tilgangur styrkjanna er að efla menningarstarf og menningarte...
Meira

Þuríður í Delhí dagur tvö

Herbergið sem mér var úthlutað núna er svo mikið betra en það sem ég fékk síðast, ótrúlegt hvað betra skipulag, gluggi inn á baði og svalir sem hægt er að opna út á, geta gert. Annars hófst morguninn hjá okkur eins og í h...
Meira

Athygli vakin á jafnréttissjónarmiðum

Félagsmálastjóra Skagafjarðar hefur verið falið að senda bréf til allra  stjórnmálaflokka/framboða til sveitarstjórnarkosninga í sveitarfélaginu til að vekja athygli á jafnréttissjónarmiðum við val á fulltrúum til starfa í ...
Meira

Gríðarlega sárt

Feykir falaðist eftir viðbrögðum frá Kalla Jóns, þjálfara Tindastóls, eftir skítlegt tap gegn Stjörnunni í Síkinu í gær. Kalli var að vonum ósáttur við lokasekúndurnar í leiknum og taldi greinilega brotið á Stól...
Meira

Háskóladagurinn á laugardaginn kemur

Háskóladagurinn verður haldinn í Ráðhúsi Reykjavíkur laugardaginn 20. febrúar kl. 11– 16. Háskólinn á Hólum mun kynna námsframboð sitt, nemendur og kennarar verða á staðnum til að svara fyrirspurnum. Einnig verður formaður S...
Meira

Allir hlægja á Öskudaginn

Í dag er Öskudagur og því má eiga von á litlum furðuverum vítt og breytt um bæi og sveitir. Nýprent mun taka vel á móti Öskudagsliðum en þau verða öll mynduð og myndirnar síðan birt hér á vefnum. Til vegfarenda vildum við b...
Meira

Veðurspá næstu 18 daga?

Öskudagur á sér 18 bræður segir þjóðsagan en samkvæmt því ætti veðurspá dagsins að gilda fyrir næstu 18 daga. Spáin gerir ráð fyrir norðaustan 3-8 m/s og stöku él, en 8-13 og dálítil snjókoma seint á morgun. Frost 1 til 6...
Meira

Stjarnan stal stigunum

Það var rétt rúmlega hörkuleikur í Síkinu í kvöld þegar Tindastóll tók á móti Stjörnunni í Iceland Express deildinni. Leikurinn var æsispennandi og þá sérstaklega í síðari hálfleik þegar liðin skiptust á um að hafa fo...
Meira

Svipmyndir af íþróttadegi Árskóla

Í dag var íþróttadagur Árskóla haldinn hátíðlegur þar sem allir nemendur skólans komu saman og léku sér í hinum ýmsu íþróttagreinum. Lokaatriðið var körfuboltaleikur milli kennara og 10.bekkinga. Leikurinn var æsispennandi...
Meira