Skagafjörður

Mögnuð skíðaferð á föstudag

Starfsmenn í Húsi Frítímans eru þessa dagana að skipuleggja magnaða skíðaferð fyrir börn og unglinga í Skagafirði en ferðin mun verða fyrir börn í 4. - 10. bekk. Rúta mun fara frá Húsi Frítímans  kl. 13:50 og er áætlað...
Meira

Enn einn sólardagur

Veit ekki hvað ég á að skrifa, skrifaði svo mikið í gær. Allt er við það sama hér, nema gönguæfingin gæti gengið betur. Skil ekki alveg hvernig Krishna, sú indverska sem ég hef minnst á áður í blogginu mínu, fer að því a
Meira

Hildur söng til sigurs

Söngkeppni FNV var haldin síðast liðið fimmtudagskvöld þar sem Hildur Sólmundsdóttir kom sá og sigraði með flutningi sínum á laginu Enytime eftir Kelly Clarkson en lagið hét í meðförum Hildar  að eilífu ávalt en textann þý...
Meira

Það snjóar og snjóar

Það heldur áfram að snjóa og myndu sumir segja að nú væri komið gott á meðan sleða- og skíðafólk kætist. Spáin gerir ráð fyrir norðaustan 15-20 m/s á Ströndum og annesjum, annars mun hægari, en 8-15 um hádegi, hvassast vi...
Meira

Göngugarpar stofna félag

Skagfirskir göngugarpar ætla að leiða saman hesta sína og ræða stofnun gönguhóps í Skagafirði. Mótsstaðurinn er Kaffi krókur og tímasetningin er klukkann 20:00 að staðartíma í kvöld. Allir sem hafa áhuga á gönguferðum yf...
Meira

Skagfirska mótaröðin höktir í gang

Fyrsta mótið í Skagfirsku mótaröðinni verður haldið annað kvöld, 24. febrúar. Þá verður keppt í smala og skeiði. Þátttaka ekki góð. Í smalanum verður keppt í unglingaflokki, 16 ára og yngri og fullorðinsflokki. Í skei
Meira

Sóknaráætlun 20/20

Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra mælti fyrir tillögu til þingsályktunar fimmtudaginn 18. febrúar sl. þar sem Alþingi ályktar að fela ríkisstjórninni að undirbúa sóknaráætlun til að efla atvinnulíf og samfélag um all...
Meira

Margt í boði í Farskólanum

Ýmis námskeið eru í boði hjá Farskólanum alla jafna og má um þau fræðast í námsvísi vorannar sem kominn er í öll hús á Norðurlandi vestra. Austurlensk matargerð, Enska 1, Prinsessugreiðslur, GPS framhald og Smurbrauð er me
Meira

Svikapóstur á Króknum

Lögreglan á Sauðárkróki hefur fengið tilkynningu frá íbúa í bænum sem fékk bréf sent með pósti þar sem viðkomandi er kynnt að hann hafa unnið háa upphæð í lottó útdrætti á Spáni.  Við skoðun á tilkynningunni og upp...
Meira

Norðan bylur í Fljótum

Í Fljótum lítur vetur konungur nú í kaffi - sem og fleiri gestir, segir Arnþrúður Heimisdóttir í Fljótum.  Undanfarið hefur verið töluvert um útafkeyrslur í sveitinni, í hálku og slabbi, en nú hefur snjórinn bæst vð. Skól...
Meira