Skagafjörður

Boðið til vinabæjarheimsóknar

Kongsberg, vinabæ sveitarfélagsins Skagafjarðar í Noregi, hefur sent sveitarfélaginu bréf þar sem kemur fram að vinabæjamót fari þar fram 16. og 17. júní 2010. Byggðaráð hefur falið sviðsstjóra markaðs- og þróunarsviðs að k...
Meira

Vetur í kortunum

Eftir nokkuð mildan þorra er kominn vetur en spáin næsta sólahringinn gerir ráð fyrir norðaustan 5-10 og dálítil él, einkum úti við sjóinn. Gengur í norðan 13-23 með snjókomu eftir hádegi á morgun, hvassast á annesjum. Frost 1...
Meira

ESB umsókn í boði framsóknar í NV kjördæmi?

Íbúar í NV kjördæmi fylgdust grannt með framgöngu sinna þingmanna í atkvæðagreiðslu um aðildarumsókn að ESB síðastliðið sumar, enda var málið eitt þeirra sem efst voru á baugi fyrir alþingiskosningarnar vorið 2009. Ekki ...
Meira

Leikmenn skrifa undir samninga hjá Tindastóli

Hver leikmannasamningurinn á fætur öðrum er undirritaður hjá Knattspyrnudeild Tindastóls bæði hjá konum og körlum. Á heimasíðu Tindastóls hafa nöfn leikmanna verið birt undanfarna daga. Ingvar Björn Ingimundarson hefur skrifa
Meira

Fyrsta ljósleiðaratengingin virkjuð í Akrahreppi

Ljósleiðarasambandi hefur verið komið á í Akrahreppi í Skagafirði en fyrsta tengingin í þeirri sveit var virkjuð í félagsheimilinu Héðinsminni í vikunni. Kerfið brátt tilbúið til afhendingar. Kynningarfundur fyrir íbúa hre...
Meira

Við sama heygarðshornið

Föstudaginn 29. janúar síðastliðinn á hinu háa Alþingi svarar forsætisráðherra og formaður Samfylkingarinnar, Jóhanna Sigurðardóttir, undirbúinni fyrirspurn samflokksmanns síns, Þórunnar Sveinbjarnardóttur, sem felur í sér ...
Meira

Ferðakostnaði verði stillt í hóf

Á fundi Byggðaráðs Skagafjarðar í gær lagði Guðmundur Guðlaugsson sveitarstjóri fram tillögu sem kvetur forstöðumenn stofnana sveitarfélagsins til að stilla ferðakostnaði í hóf. Páll Dagbjartsson telur tillöguna óþarfa. Á...
Meira

Skagfirðingakvöld á SPOT

Fyrirhugað er að halda Skagfirðingakvöld á skemmtistaðnum SPOT í Kópavogi 6. mars n.k. þar sem lofað er dúndurstuði fram eftir nóttu. Rangt er í Sjónhorni að kvöldið verði á Players. Svo takið kvöldið frá 6. mars og mæti
Meira

Stúdent frá FNV kemst á Forsetalista HR

Arnar Ingi Ingvarsson, nemandi í lagadeild HR og stúdent frá FNV komst á dögunum á svokallaðan  forsetalista HR en þangað  komast þeir nemendur sem bestum árangri ná á hverju próftímabili og fá þeir skólagjöld næstu annar n...
Meira

Þuríður í Delhí - Búin að prófa boltann

Einhvern veginn tókst mér að sofa yfir mig í morgun, vekjarinn hringdi kl. átta, ég fálmaði í hann og slökkti og ætlaði aðeins að loka augunum lengur, ég vaknaði korter í níu. Mamma sem var veik í gær og lá fyrir í mestallan...
Meira