Skagafjörður

Þuríður á leið til Delhí

Þuríður Harpa er í þessum skrifuðu orðum lögð af stað í sína aðra ferð til Delhí á Indlandi þar sem hún gengst undir stofnfrumumeðferð. Þuríður Harpa slasaðist í hestaslysi í apríl 2007 og hefur síðan verið lömuð f...
Meira

Sleppa sjónvarpsútsendingum á fimmtudögum

Í netkönnun hér á Feykir.is bauðst þátttakendum færi á að velja milli nokkurra leiða sem leitt gætu til batnandi fjárheilsu Ríkisútvarpsins. Valið stóð á milli átta misgáfulegra leiða í sparnaði. Ríflega hel...
Meira

Fornverkaskólinn með glugganámskeið

Fornverkaskólinn heldur  námskeið í gluggasmíði í Verknámshúsi Fjölbrautaskóla Norðurland s vestra dagana 5. -7. Mars 2010. Á námskeiðinu verður kennd smíði glugga með áherslu á trésamsetningar, vélavinnu og handverk. N...
Meira

Ístölt í leiðindaveðri

Ísmót Riddara Norðursins var þrátt fyrir leiðindaveður haldið á Tjarnartjörn á Sauðárkróki í gær. Það voru hugrakkir knapar sem riðu út á ísinn í þeim enskæra tilgangi að sýna sig og sinn hest. Skráningar voru fyrir mó...
Meira

Það er kominn vetur

Vonskuveður hefur verið á norðvesturlandi síðan um miðjan dag í gær en ekki er gert ráð fyrir að lægi fyrr en undir kvöld. Spáin gerir ráð fyrir norðan 15-23 m/s og snjókomu, en norðaustan 13-20 seinnipartinn og úrkomumina. ...
Meira

Stefnir í gott ísmót hjá Riddurum

Fjöldi manns hefur skáð sig til keppni á Ísmót Riddara sem hefst kl 13:00 á sunnudag á Tjarnartjörninni neðan Sauðárkróks. Ísinn gefur vonir um góða spretti og von til að veðrið verði skaplegt fram yfir keppni. Dagskrá B-fl...
Meira

Þjóðfundur á Norðurlandi vestra

Á morgun, laugardaginn 13. febrúar, er röðin komin að Norðurlandi vestra í fundarröð um Sóknaráætlun 20/20. Fundurinn verður haldinn í Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra með svipuðu sniði og þjóðfundurinn sem haldinn var í ...
Meira

Jákvætt og uppbyggilegt samstarf

  Snorri Styrkársson, formaður Atvinnu- og ferðamálanefndar Skagafjarðar sér samstarf sveitarfélagsins og Skagafjarðarhraðlestarinnar sem  jákvætt og uppbyggilegt  samstarf í Skagafirði að atvinnumálum sem sveitarstjórnarfull...
Meira

Skrifstofa heilbrigðisráðuneytis fær 8,4% aukningu

Ásbjörn Óttarson 1. þingmaður Norðvestur kjördæmis segir að það skjóti skökku við að á sama tíma og Heilbrigðisstofnuninni á Sauðárkróki þurfi að skera niður um 10,8 % séu útgjöld til skrifstofu heilbrigðisráðuneytis...
Meira

Góður hópur á fyrsta fundi Leikfélagsins

Stórgóð mæting var á fyrsta fundi fyrir Sæluvikustykki Leikfélags Sauðárkróks í gærkvöldi en boðað hafði verið til fundarins til að kanna áhuga á því að setja upp leikritið Fólkið í blokkinni etir Ólaf Hauk Símonarso...
Meira