Skagafjörður

Tindastóls/Neista - stúlkurnar töpuðu naumlega í síðasta leik sumarsins

Kvennalið Tindastóls/Neista átti fínan leik á laugardag gegn einu af toppliðum 1. deildar kvenna er Haukar komu í heimsókn á Krókinn. Gestirnir gerðu þó eina mark leiksins úr vítaspyrnu þegar um 10 mínútur voru eftir af leiknum....
Meira

Fyrirlestur í Verinu á Sauðárkróki

Á morgun þriðjudag 18. ágúst  kl. 16 mun dr. Bruno Tremblay prófessor við Department of atmospheric and oceanic science McGill University í Kanada, vera með fyrirlestur á vegum Ósýnilega félagsins, Hafíssetursins og Háskólasetur...
Meira

Kallað eftir afsökunarbeiðni á Hólahátíð

Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra, vill meina að íslensk stjórnvöld eigi enn eftir að biðjast nægjanlega afsökunar á því sem gengið hafi á í íslensku þjóðfélagi undanfarin ár og áratugi eins og fram kom í ræ...
Meira

Björgunarsveitir kallaðar til leitar að sjósundmanni

  Lögreglan á Sauðárkróki fékk kl: 16:00 laugardag tilkynningu frá fylgdarliði Benediks Lafleur og Söruh-Jane Emily Caird sem þá þreyttu Grettissund, um að maður væri týndur í sjónum. Var haft samband við Landsbjörgu s...
Meira

Nokkrir leikmenn Tindastóls í landsliðshópum

Mikið er um að vera í herbúðum Tindastóls í körfuboltanum þessa dagana í öllum flokkum. Meistaraflokkurinn er á fljúgandi ferð á æfingum kvölds og morgna og nokkrir liðsmenn yngri flokka hafa verið kallaðir til æfinga í úrva...
Meira

BÍ/Bolungarvík - Tindastóll 2-1

Tindastóll seig aftur niður í fallsæti 2. deildar á laugardag þegar strákarnir töpuðu gegn liði BÍ/Bolungarvíkur en leikið var á Skeiðisvelli í Bolungarvík. Heimamenn komust yfir en Stólarnir jöfnuðu leikinn en Vestfirðingarni...
Meira

Benedikt og Sara syntu Grettissund

Sjósundkapparnir, Benedikt S. Lafleur og Sarah-Jane Emily Caird syntu svokallað Grettissund laugardaginn 15.ágúst sl. Lagt var af stað kl. 12.15 frá Uppgönguvík og komið í land á diskinum á Reykjarströnd og við Grettislaug, þar sem ...
Meira

Hólahátíð hefst í kvöld

Hólahátíð 2009 hefst í kvöld og stendur fram á sunnudag 16. ágúst.  Mjög er vandað til dagskrár.  Meðal þess sem boðið er uppá er málþing um prentarfinn á Hólum, pílagrímagöngur og hátíðarsamkoma þar sem Steingrímur ...
Meira

Sturlungahátíð á morgun

Laugardaginn 15. ágúst verður heilmikil dagskrá á Sturlungaslóð í Skagafirði. Dagskráin hefst í Varmahlíð þar sem Einar Kárason rithöfundur flytur inngang að Sturlungu. Einnig verður skemmtileg dagskrá fyrir börn í Varmahl...
Meira

Vinnuskólinn með slútt í dag

Í Vinnuskóla Skagafjarðar eru 135 unglingar úr 7.-10. bekkjum allra grunnskóla Skagafjarðar og eru hópar að störfum á vegum Vinnuskólans bæði á Sauðárkróki og Hofsósi auk þess sem hópur er á Hólum undir stjórn Hólamanna...
Meira