Tindastóls/Neista - stúlkurnar töpuðu naumlega í síðasta leik sumarsins
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
17.08.2009
kl. 13.58
Kvennalið Tindastóls/Neista átti fínan leik á laugardag gegn einu af toppliðum 1. deildar kvenna er Haukar komu í heimsókn á Krókinn. Gestirnir gerðu þó eina mark leiksins úr vítaspyrnu þegar um 10 mínútur voru eftir af leiknum....
Meira