Skagafjörður

Þuríður í Delhí - Dagur 17

  Við höldum áfram að fylgjst með ferðalagi Þuríðar Hörpu en á mánudag fékk hún stofnfrumusprautu beint í mænuna. Vildi læknirinn meina að í framhaldinu hafi hún hreyft tærnar. Sjálf sagðist Þuríður ekki hafa séð þ...
Meira

Skólar að hefjast

Varmahlíðarskóli mun hefja kennslu mánudaginn 24. ágúst klukkan hálf níu og er hann fyrsti grunnskólinn í Skagafirði til þess að hefja kennslu þetta haustið. Árskóli verður síðan settur þriðjudaginn 25. ágúst og hefst kenns...
Meira

Góðar gjafir

Hóladómkirkju bárust góðar gjafir á Hólahátíð. Annars vegar forkunnarfagur nýr altarisdúkur, saumaður og gefinn kirkjunni af Þórveigu Sigurðardóttur frá Sleitustöðum. Hins vegar nýr hátíðarskrúði sem hjónin Leifur Brei...
Meira

Guðmundur Elí Byrðuhlaupari ársins 2009

Byrðuhlaup Ungmennafélagsins Hjalta var haldið í fyrsta sinn laugardaginn 15. ágúst síðast liðinn á dögum Hólahátíðar. Hlaupið var frá Grunnskólanum að Hólum sem leið lá eftir vegum og göngustígum upp í Gvendarskál.
Meira

Mögnuð Sturlungadagskrá

Sturlungadagskrá síðustu helgar var vel sótt enda um fjölbreytta og afar fróðlega atburði að ræða. Dagskráin hófst með því að Einar Kárason rithöfundur flutti erindi í menningarhúsinu Miðgarði en svo rak hver atburðurinn an...
Meira

Skólarnir af stað

Skólahald Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra hefst sunnudaginn 23. ágúst n.k. kl. 17:00 í Bóknámshúsi skólans. Þar verða stundaskrár afhentar ásamt bókalistum.   Alls eru nemendur í dagskóla nálægt 400 talsins og eru þá fjar...
Meira

Glæsilegur árangur UMSS á MÍ

Meistaramót Íslands í frjálsíþróttum, fyrir 11-14 ára, var haldið á Höfn í Hornafirði helgina 15.-16. ágúst. Keppendur voru um 200 og í flestum greinum voru um 30 keppendur. UMSS sendi keppendur á mótið sem stóðu sig með ...
Meira

KS í viðræðum um kaup í Mjólku

Mbl.is segir frá því að viðræður Mjólku við Kaupfélag Skagfirðinga og fleiri um að fjárfesta í Mjólku eru á lokastigi, en þetta hefur Mbl eftir Ólafi M. Magnússyni, framkvæmdastjóra Mjólku.   Þórólfur Gíslason, kaupfél...
Meira

Michael Giovacchini til Tindastóls

Körfuknattleiksdeild Tindastóls hefur gengið frá samkomulagi við Michael Giovacchini um að leika með liðinu í vetur. Hann er bandarískur leikstjórnandi en er með ítalskt vegabréf og kemur úr mikilli leikstjórnandafjölskyldu. Þe...
Meira

Dagur 15 í Delhí

Forvitnilegt er að fylgjast með Þuríði í ferð vonarinnar til Delhí en margt hefur á daga hennar drifið síðan hún kom þangað. Nú er komið að færslu hennar á degi 15 en alla söguna er hægt að sjá á Óskasteinn.com. Við v...
Meira