Skagafjörður

Söngskóli Alexöndru af stað í október

Alexandra Chernyshova hefur sent nemendum sínum og vinum á Fésbókinni póst þar sem hún boðar áhugaverðan vetur bæði hjá Óperu Skagafjarðar og eins hjá Söngskóla Alexöndru. Alexandra hefur undan farna tvo vetur rekið söngskól...
Meira

Stólarnir heillum horfnir

Ágætt lið Reynis úr Sandgerði sigraði Tindastól 2-1 á Sauðárkróksvelli í gærdag. Gestirnir voru sterkari aðilinn allan tímann en Tindastólsmenn voru slakir í gær, virkuðu hreinlega ekki í formi miðað við andstæðinginn. A...
Meira

Styrktartónleikar fyrir Alexöndru Líf

Árið 2004 greindist Alexandra Líf með hvítblæði þá 5 ára gömul. Hún hefur verið í lyfjameðferð og allskyns rannsóknum síðan. Þegar fjölskyldan var að ganga í gegnum þessa ströngu og erfiðu meðferð þá dundi yfir þau...
Meira

Störf hjá Vinnumálastofnun Norðurlands vestra

Vinnumálastofnun á Skagaströnd leitar eftir starfsfólki. Um er að ræða tímabundin störf á Greiðslustofu og Þjónustuskrifstofu til áramóta við vinnslu umsókna, almenn skrifstofustörf, símsvörun og upplýsingagjöf, auk þjónust...
Meira

Íslendingar vilja almennt ekki vinna í sláturhúsum

Í sumar hefur staðið á vef Vinnumálastofnunnar auglýsing frá Kaupfélagi Skagfirðinga þar sem óskað er eftir starfsfólki í sláturtíð. Alls voru 30 störf í boði í tæplega tveggja mánaða vertíð. Boðið var upp á frítt f...
Meira

Sigurjón Þórðarson sækir um starf Fiskistofustjóra

  Sigurjón Þórðarson, framkvæmdastjóri Heilbrigðiseftirlits Norðurlands vestra og stundakennari við Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra er á meðal umsækjenda um starf Fiskistofustjóra.     Sigurjón er líffræðingur a...
Meira

Mikilvægur leikur á morgun

  Strákarnir í Tindastól taka á móti Reyni Sandgerði á Sauðárkróksvelli klukkan 14:00 á morgun. Strákarnir eru í 11 sæti deildarinnar með 17 stig en sætið er fallsæti. Með sigri á morgun gætu strákarnir styrkt stö
Meira

Tindastóll á Flugfélagsmótið á Ísafirði

Meistaraflokkur Tindastóls í körfubolta mun taka þátt í Flugfélagsmótinu á Ísafirði 4. - 5. september n.k. Mótherjar þeirra verða Valur, Þór Ak og gestgjafarnir í KFÍ. Stefnt er að því að fara með 15 manna leikmannahóp ...
Meira

Búast má við aukinni umferð gangandi smáfólks

Grunnskólinn á Blönduósi var settur í gær en í dag verða skólarnir á Hofsósi og á Skagaströnd settir. Hinir koma í næstu viku. Í þéttbýli ganga börnin gjarnan í skóla og má því búast við að umferð gangandi smáfólks...
Meira

Spáð góðu um helgina

Það var kuldalegt að koma út í morgun hitiamælirinn á bílnum sýndi tvær gráður og það er grátt niður í miðjar hlíðar. Samkvæmt spánni á að rigna hér fram eftir degi en síðan stytta upp. helgarspáin er stórgóð. Sp...
Meira