Skagafjörður

Eiríkur Loftsson nýr formaður Unglingaráðs í körfu

  Unglingaráð körfuknattleiksdeildar Tindastóls hélt fyrsta fund tímabilsins í gærkvöldi. Á dagskrá var tímabilið framundan og stefnumörkun vegna þess. Þá tók nýr formaður og nýr gjaldkeri sæti í ráðinu. Á fundinum tó...
Meira

Úrslit í atkvæðagreiðslu um kjarasamninga

Kjarasamningar Samflots bæjarstarfsmannfélaga með gildistíma frá 1. júlí 2009 við ríkið annars vegar, og hins vegar við Launanefnd sveitarfélaga voru samþykktir í rafrænni kosningu daganna 10. – 13. ágúst. Samningurinn við rí...
Meira

Aðalsteinn í leikbann

  Aðalsteinn Arnarson hefur af aganefnd KSÍ verði dæmdur í eins leiks bann. Aðalsteinn mun því missa af mikilvægum leik Tindastóls við BÍ/Bolungavík sem fram fer á íþróttavellinum á Torfunesi klukkan tvö á morgun.   Það m...
Meira

Mildir ágústdagar framundan

Veðurspámaðurinn Einar Sveinbjörnsson heldur úti skemmtilegu veðurbloggi. Einar hefur nú gefið út helgarspána og segir hann að allt útlit sé fyrir blíða ágústdaga. Það ætti því að viðra vel á Kántrýdaga og Hólahátíð ...
Meira

Varað við niðurskurði til frístundamála

  Félag fagfólks í frítímaþjónustu hefur sent sveitastjórn Skagafjarðar bréf þar sem skorað er á sveitarfélagið að standa vörð um starfsemi félagsmiðstöðva og frístundaheimila fyrir börn og unglinga.      ...
Meira

Tombóla hinna brothættu hluta

Þær Alma Karen Sigurðadóttir Snæland, 7 ára, og Svava Dís Jóhannesdóttir, 8 ára, komu í N'yprent færandi hendi en þær héldu tombólu til styrkjar Þuríðar Hörpu. Ágóðinn var krónur 4264. Stelpurnar gengu í hús í Grenihli
Meira

Þuríður í Delhí Dagur 12

  Áfram höldum við að fylgjast með Þuríði og ferð hennar til Delhí þar sem hún gengst undir stofnfrumumeðferð. Hægt er að fylgjast með henni beint inni á www.oskasteinn.com   Umferðarniðurinn af götunni fyrir utan vekur...
Meira

Ævintýradagur á Sturlungaslóð

Verkefnið á Sturlungaslóð fór af stað á vordögum og er skemmst frá því að segja að verkefnið hefur farið vel af stað og stígandi aukning ferðamanna sem koma við og kíkja á Sturlungaslóð. Laugardaginn 15. ágúst sten...
Meira

Skiptinemar fái frítt í sund

Félags- og tómstundanefnd Skagafjarðar hefur samþykkt að beina því til Byggðaráðs að sjálfboðaliðar og skiptinemar sem hingað koma fái frístundakort sem veitir þeim aðgang að sundlaugum sveitarfélagsins og frístundastrætó.
Meira

Flokkstjóri óskast - má vera líflegur

Þessar kátu stúlkur út Vinnuskólanum á Sauðárkróki hafa nú legið í rúmar 40 mínútur á stéttinni fyrir utan Nýprent og eru að bíða eftir flokkstjóranum. Feykir.is ákvað að aðstoða stúlkurnar og prófa að aúglýsa eftir...
Meira