Skagafjörður

Láta veðrið ekki stoppa sig

  Hann Ívar Elí kom að máli við blaðamann í berjamó sl. sunnudag en Ívar og Helga Júlíana, tvíburasystur hans voru í berjamó ásamt mömmu sinni og tveimur yngri systkinum. Ástæða þess að Ívar koma að máli við blaðama...
Meira

Réttir haustið 2009

Ólafur R. Dýrmundsson, ráðunautur Bændasamtaka Íslands, tók saman lista um fjár- og stóðréttir haustið 2009 og er hér birtur sá hluti er snýr að Skagafirði og Húnavatnssýslum. Almennt má segja að réttir séu á svipuðum t
Meira

Vogmær við Hofsós

Djúpsjávarfiskurinn vogmær finnst æ oftar í fjörum landsins en hann hefur verið sjaldséður furðufiskur. Vogmærin heldur sig í 300-500m dýpi en kemur upp að ströndinni þegar eitthvað bjátar á og drepst.       Björgvin ...
Meira

Árskóli settur í dag - 10 sinnum

Árskóli á Sauðárkróki verður settur í dag og verður nóg um að vera hjá Óskari skólastjóra og starfsfólki hans en skólinn verður alls settur 10 sinnum á fimm klukkustundum. Nemendur mæti til skólasetningar þriðjudaginn 25....
Meira

Vilja stórátak í uppbyggingu á Hveravöllum

Á fundi stjórnar SSNV sem haldinn var á Hveravöllum þann 12. ágúst síðastliðinn var m.a rætt um framtíðaruppbyggingu á Hveravöllum en stjórn SSNV hvetur til þess að gert verði stórátak í framtíðaruppbyggingu aðstöðu til ...
Meira

Innritun í tónlistarskóla á morgun og hinn

Vegna breytinga á gjaldskrá Tónlistarskóla Skagafjarðar verður innritað þriðjudaginn 25. ágúst og miðvikudaginn 26. ágúst frá kl. 13-17 á eftirtöldum stöðum: Varmahlíð   sími: 453-8819 gsm: 899-6295 Sauðárkróki   sím...
Meira

Þuríður í Delhí - helgin 22. og 23. ágúst

Við höldum áfram að fylgjast með Þuríði Hörpu en að þessu sinni bloggar hún um helgina sem leið. Helgin var tíðindalítil enda Þuríður hálf slöpp og fór helgin að mestu í sjónvarpsgláp og rólegheit. Eins og áður minnu...
Meira

Metaðsókn í ferðamáladeild

Á vef Hólaskóla segir að metaðsókn sé í nám við ferðamáladeild skólans en kennsla við deildina hefst þriðjudaginn 1. september n.k. og mun 51 nýnemi hefja nám við deildina við þrjár námsbrautir; diplóma í ferðamálafræ...
Meira

Sveitamarkaður í Ljósheimum um helgina

Sveitamarkaður verður haldin í Ljósheimum laugardaginn 29. ágúst en á markaðnum verður heimilt að koma með bæði notað og nýtt, handverk, ber sultur, grænmeti og fleira og fleira.     Þá verða veitt verðlaun fyrir bestu su...
Meira

Valdís með tvö gull

Aldursflokkamót UMSE og Akureyrarmót UFA í frjálsíþróttum voru haldin í sameiningu á nýja Akureyrarvellinum helgina 22.-23. ágúst. Keppnin var mjög fjölmenn, en keppendur voru hátt á þriðja hundrað og ljóst er að stórbætt ...
Meira