Skagafjörður

Hitinn nánast óbærilegur

Þuríður Harpa heldur áfram að leyfa okkur að fylgjast með ferð hennar til Delhí en þegar hér er komið sögu hefur Þuríður fengið sína fyrstu stofnfrumusprautu.  Líkt og áður lýsir hún fábrotnum aðstæðum á Indlandi. H
Meira

Bongóblíða í dag

Loksins, loksins lítur út fyrir að sumarið sé komið á nýjan leik en sólin mætti til leiks um hádegi í gær og samkvæmt spánni mun hún gleðja okkur áfram í dag. Það er því um að gera að njóta veðurblíðunnar, grilla og ka...
Meira

Króksmót um helgina

Nú styttist óðum í að 22. Króksmót Tindastóls verði haldið en það fer fram næstkomandi helgi, 8.-9. ágúst. Þáttakan í ár er mjög góð, líkt og hún hefur verið undanfarin mót og eru nú skráð til leiks 104 lið frá 19 f
Meira

Magnaðir tónleikar annað kvöld

Strákarnir í Bróðir Svartúlfs hafa í sumar verið duglegir að spila hingað og þangað um landið en á morgun ætla þeir að halda sig heima og af því tilefni slá þeir til tónlistarveislu í Bifröst föstudagskvöldið 7. ágúst...
Meira

Viltu losna við of litla takkaskó?

    Tveimur börnum sem ætla að vera með á króksmóti vantar fótboltaskó. Ef það leynast fótboltaskór nr. 33 og 34 sem orðnir eru of litlir í skápum ykkar. Þá vitum við um fætur sem vantar skó fyrir helgina. Endilega hafið ...
Meira

2 og 3 dagur í Delhí

  Þuríður Harpa heldur áfram að leyfa okkur að fylgjast með ferð hennar til Delhí en þegar hér er komið sögu er Þuríður í þann mund að fá sína fyrstu stofnfrumusprautu.  Líkt og áður lýsir hún fábrotnum aðstæðum ...
Meira

Sundlaugin á Sólgörðum opnuð á ný eftir lagfæringar

Sundlaugin að Sólgörðum í Fljótum opnaði á ný fyrir helgi eftir lagfæringar  á sturtuklefum og klórkerfi. Sundlaugin verður framvegis opin þriðjudaga-föstudaga frá kl. 17-21.00 eða eftir nánara samkomulagi við rekstraraðila, ...
Meira

Ragnar Frosti góður á sænska meistaramótinu

 Ragnar Frosti Frostason UMSS keppti á sænska meistaramótinu í frjálsíþróttum í Malmö um helgina. Hann náði sínum besta árangri á árinu í 400m hlaupi og var nálægt því að komast í úrslit.  Ragnar Frosti hljóp í undanr
Meira

Jói með góða hugmynd

Á spjallsíðu TIndastóls kemur maður að nafni Jóii með athyglisverða hugmynd. Jói þessi ætlar hér eftir að greiða 500 krónur fyrir hvert skorað mark hjá Tindastól í knattspyrnu og 1000 krónur fyrir unninn leik. Skorar hann á a...
Meira

Áfram rigning í dag

Spáin gerir ráð fyrir norðaustan 5-13 m/s og rigningu í dag. Hvassast á annesjum. Talsverð rigning um tíma um hádegi. Dregur úr vindi og vætu undir kvöld, en dálítil rigning eða súld með köflum í nótt og á morgun. Hiti 10 til ...
Meira