Skagafjörður

Út og suður í Stóragerði

Í ellefta þætti Út og suður, þetta sumarið, er farið í heimsókn í Samgönguminjasafn Skagafjarðar í Stóragerði í Óslandshlíð. Þar hefur hagleiksmaðurinn Gunnar Þórðarson byggt upp af eigin rammleik mikið safn bíla, véla ...
Meira

Þuríður í Delhí - dagur 10 og 11

Við höldum áfram að fylgjast með ævintýrum Þuríðar Hörpu í Delhí á Indlandi. Þegar hér er komið sögu er Þuríði skellt á fæturna í spelkum og kemst hún að því sér til ánægju að hún er hávaxnari en hana minnti. ...
Meira

Athugasemdir við ráðningu

Guðrún Hanna Halldórsdóttir, íbúi í Fljótum, hefur sent félags- og tómstundabréf Skagafjarðar bréf þar sem hún óskar eftir skýringum og rökstuðningi á ráðningu rekstraraðila sundlaugarinnar að Sólgörðum.  Sundlaugin var...
Meira

UMSS sigraði Þristinn

Þristurinn, keppni unglinga 11-14 ára frá USVH, USAH og UMSS í frjálsíþróttum, fór fram á Sauðárkróksvelli mánudaginn 10. ágúst. Keppnin, sem var fjörug og spennandi, endaði með öruggum sigri UMSS. Lið UMSS hlaut 249 stig, ...
Meira

Sigurmark á síðustu stundu

Tindastóll vann mikilvægan sigur á Hetti á Sauðárkróksvelli í kvöld í spennandi leik en Stólarnir hreinlega urðu að sigra til að koma sér betur fyrir í botnslagnum. Árni Einar gerði sigurmark Stólanna í uppbótartíma í 2-...
Meira

Byrðuhlaup á Hólahátíð

Laugardaginn 15. ágúst verður keppt um titilinn Byrðuhlaupari ársins 2009. Farið verður af stað klukkan 12:00 frá Grunnskólanum að Hólum og hlaupið eða gengið upp í Gvendarskál. Skráning verður á staðnum frá klukkan 11:00 e...
Meira

Fjallagrös til lækninga og matar

Íslendingar hafa notað fjallagrös til matargerðar og lækninga frá landsnámsöld. Grösin eru holl og jafnframt næringarík, auðug af steinefnum járni kalsíum og trefjaefnum. Fjallagrasate þykir afbragðs meðal við kvefi og spurning ...
Meira

Atvinnuleysi í þriggja stafa tölu á ný

Í dag eru 102 einstaklingar skráðir að hluta til eða öllu leyti á atvinnuleysisskrá á Norðurlandi vestra. 74 eru algjörlega án atvinnu en 28 eru í hlutastarfi. 10 karlar og 18 konur. Fjöldi atvinnulausra á Norðurlandi vestra 11. ...
Meira

Þuríður í Delhí dagur 6 - 9

Áfram fylgjumst við með ævintýrum Þuríðar Hörpu sem nú dvelur í Delhí á Indlandi þar sem hún gengst undir stofnfrumumeðferð. Þegar hér er komið sögu er dvölin öll á uppleið og læknirinn farin að búast við árangri....
Meira

Tindastóll - Höttur í kvöld - Koma svo

Strákarnir í Tindastól taka á móti Hetti í kvöld þriðjudag klukkan 19 en er leikurinn í kvöld einn sá mikilvægasti sem liðið hefur spilað lengi. Er alls ekki orðum aukið að segja að í kvöld verður barist upp á líf og dau...
Meira