Skagafjörður

Æskulýðsmót Norðurlands um helgina

  Æskulýðsmót Norðurlands í hestaíþróttum fer fram á  Melgerðismelum helgina 24. til 26. júlí. í boði verða þrautabrautir, létt keppni, reiðtúr grill og margt margt fleira. Skráning fer fram á staðnum föstudaginn 24. ...
Meira

Svæsið miðsumarhret í kortunum

Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur bloggar um veður og veðurspár en í dag bloggar hann um miðsumarhret sem sést í veðurkortunum nú í lok vikunnar. Segir Einar að ef spár gangi eftir séum við að horfa fram á eitt af sögulegust...
Meira

24 börn af biðlistum komast ekki á leikskóla í haust

  Hjá sveitarfélaginu Skagafirði eru nú 59 börn á biðlista eftir leikskólaplássi auk þess sem beðið er um lengri vistum fyrir 8 börn.  Af þessum 59 börnum verða 35 tekin inn á leikskóla núna í haust. Að sögn Herdísar S...
Meira

Gísli í stað Gunnars

  Byggðaráð Skagafjarðar hefur samþykkt að tilnefnda Gísla Árnason, VG, í stjórn Gagnaveitu Skagafjarðar ehf. í stað Gunnars Braga Sveinssonar. Gagnaveita Skagafjaraðr hefur undanfarin ár unnið að lagningu ljósleiðara í h...
Meira

Kólnandi spá

Já, þrátt fyrir að okkur hafi alveg fundist að veðrið gæti verið betra þessa dagana þá er um að gera að njóta sólarglennunnar í dag og eitthvað fram á morgundaginn því eftir það er spáð kólnandi veðri með ákveðinni no...
Meira

Ríkið falli frá þjóðlendukröfum

  Sveitarstjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar lýsti á síðasta fundi sínum undrun sinni á því að starfi óbyggðanefndar sé haldið til streitu í árferði sem nú ríkir með tilheyrandi kostnaði fyrir landeigendur, sveitarfél
Meira

Ný umferðalög í deiglunni, bílprófsaldur í 18 ár

  Mbl segir frá því að ökuhraði verður samræmdur í 90 km á klukkustund, bílprófsaldur verður hækkaður í 18 ár í áföngum til ársins 2014 og ökuskólar verða þungamiðja ökukennslu. Þetta er meðal tillagna í drögum að...
Meira

Ásmundur Einar stendur fast á sínu

BB segir að samkvæmt áliti Ásmundar Einars Daðasonar, alþingismanns VG eigi þjóðin á að eiga fyrsta orðið“Þjóðin á ekki einungis að eiga síðasta orðið um aðild Íslands að Evrópusambandinu, hún á einnig að eiga þa
Meira

Starfshópur um íþróttahús á Hofsósi

Fulltrúar sjálfseignarstofnunarinnar Hofsbótar komu á fund Byggðaráðs Skagafjarðar í síðustu viku til þess að fara nánar yfir tilboð sitt til sveitarfélagsins varðandi íþróttahússbyggingu við sundlaugina á Hofsósi. Einni...
Meira

Rokland óskar eftir stuðningi

  Pegasus, fyrirtækið sem nú festur á filmu skálssögu Hallgríms Helagsonar, Rokland, hefur óskað eftir stuðningi frá sveitarfélaginu Skagafirði við gerði samnefndar kvikmyndar. Var þarna um að ræða ósk um mannafla, aðst
Meira