Skagafjörður

Tindastóll - Njarðvík í kvöld, kl. 19:15.

Í kvöld fer fram frestaður leikur Tindastóls og Njarðvíkur sem leika átti síðastliðið föstudagskvöld. Mikið er í húfi fyrir Stólana sem  töpuðu tvíframlengdum leik á mánudaginn og þurfa nauðsynlega á sigri að halda  t...
Meira

Framboðsyfirlýsing

Ég, Örvar Marteinsson,  gef kost á mér í 3 – 5 sæti framboðslista Sjálfstæðisflokksins í NV – kjördæmi í komandi prófkjöri. Ég er 33ja ára gamall, fæddur og uppalinn í kjördæminu og á heima í Snæfellsbæ. Ég hef unni...
Meira

Starfsemi hafin í Húsi frítímans

Verið er að leggja lokahönd á frágang við endurbætur á húsinu að Sæmundargötu 7 á Sauðárkróki þar sem Hús frítímans verður til húsa.   Nú þegar er komin aðstaða fyrir tómstundastarf í öðrum helmingi hússins...
Meira

Hitaveita hækkar um 3,5 %

Stjórn Skagafjarðaveitna ehf samþykkti á síðasta fundi sínum að hækka gjaldskrá hitaveitu um 3,5 % frá 1. mars næst komandi. Þá gerði Páll Pálsson á fundinum  grein fyrir breytingum á hluthafasamningi vegna Gagnaveitu Skagafja...
Meira

Alþingiskosningar

Nú þegar nokkrar vikur eru til alþingiskosninga bjóða margir nýir kandidatar fram krafta sína í þágu lands og þjóðar. Sumir setja stefnuna hátt og vilja tryggja sér öruggt sæti á framboðslistum flokkanna sem gæti komið viðkom...
Meira

Fyrirlestur á vegum Bjórseturs Íslands og Ósýnilega félagsins.

 Í tilefni af 200 ára afmæli Charles Darwin mun Guðmundur Guðmundsson,  líffræðingur hjá Náttúrufræðistofnun Íslands halda fyrirlestur er hann nefnir.* “Darwin on species and taxonomy”* Fyrirlesturinn mun fara fram í hátíða...
Meira

112 dagurinn í Skagafirði

Kári Gunnarsson, hjá Brunavörnum Skagafjarðar fór í heimsókn í Grunnskólann Austan vatna í dag og afhenti Pálma K Baltasarssyni verðlaun vegna Eldvarnagetraunar LSS. Pálmi hlaut í verðlaun reykskynjara, sparisjóðsból frá Glitni...
Meira

Traustur grunnur að byggja á til framtíðar

Gott mannlíf og fjölbreytt atvinnulíf í fallegri náttúrulegri umgjörð er sá trausti grunnur sem Skagfirðingar telja að Sauðárkrókur geti byggt á til framtíðar. Þetta kom fram á íbúaþingi sem sveitarfélagið Skagafjörður st...
Meira

Landsþing Frjálslynda flokksins og Hermundur Rósinkranz

Sigurjón Þórðarson ritaði á bloggsíðu sinni í gær færslu þar sem hann fjallar um fyrirhugað Landsþing Frjálslyndaflokksins sem halda á í Stykkishólmi 13 - 14 mars. Þótti honum dagsetningin föstudagurinn 13/3 afleit og hafði
Meira

Góð ferð Trölla á Trölla

Unglingadeild Björgunarsveitarinnar Skagfirðingasveitar, unglingadeildin Trölli fór í frækna ferð uppí Trölla um liðna helgi. Ferðinni stjórnuðu þeir  Agnar Gíslason og Jón Hörður Elíasson. Hópurinn fékk gott veður og tók...
Meira