Skagafjörður

Líður að fyrri úthlutun menningarstyrkja

Menningarráð Norðurlands vestra samþykkti á fundi sínum á dögunum  úthlutunarreglur og auglýsingu vegna verkefnastyrkja ársins 2009. Gert er ráð fyrir að úthlutanir verði tvær á þessu ári, með umsóknarfresti til 12. mars og ...
Meira

Dagforeldrar óskast í Skagafirði

Sveitarfélagið Skagafjörður auglýsir á heimasíðu sinni eftir dagmömmum og eða dagpöbbum en þörf er fyrir fleiri dagforeldra í Skagafirði og þá einkum á Sauðárkróki Fjölskylduþnjónusta Skagafjarðar ráðgerir í samráð...
Meira

Sveitarfélagið styður umsókn UMSS um Unglingalandsmót 2009

Félags og tómstundanefnd Skagafjarðar lýsti á fundi sínum í gær yfir stuðningi við erindi Ungmennasambands Skagafjarðar um að fá að halda Unglingalandsmót UMFÍ á Sauðárkróki árið 2009. Eins og fram kom hér á Feyki.is í...
Meira

Akrahreppur vill aðeins greiða fyrir nýttar stundir

Fulltrúar Akrahrepps á samráðsfundi sveitarfélaganna Akrahrepps og Skagafjarðar telja núverandi samkomulag um rekstur leikskóla í Varmahlíð, það er að hreppurinn greiði fyrir heildarbarnafjölda en ekki notaðar klukkustundir á l...
Meira

Aukin menntun er svarið við atvinnuleysinu

Atvinnuleysi er þyngra en tárum taki, það geta þeir borið vitni um sem hafa reynt það. Því miður árar svo í efnahagslífi landsmanna og reyndar er svo víða um veröld, að störfum í ýmsum greinum hefur fækkað hratt. Fyrirsj...
Meira

Nokkrir aðilar sem ætla í framboð fyrir sjálfstæðisflokkinn

Á kjördæmisþingi sjálfstæðisflokksins í norðvesturkjördæmi sem haldinn var í Borgarnesi um helgina voru nokkrir aðilar sem lýstu yfir framboði til næstu alþingiskosninga fyrir sjálfstæðisflokkinn. Einar K. Guðfinnsson er sá...
Meira

Tófur sendar til feðra sinna

Félagarnir Guðmundur Hjálmarsson frá Korná og Þórður Hjörleifsson frá Syðra Laugarlandi í Öngulsstaðahreppi hinum forna lágu á dögunum eina nótt fyrir tófum við bæinn Sölvanes í Lýdó. Þá nóttina komu fimm tófur að...
Meira

Sækist eftir fyrsta sætinu

BB segir frá því að Einar Kristinn Guðfinnsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins í Norðvestur-kjördæmi, hyggst bjóða sig fram til 1. sætis flokksins í næstu alþingiskosningum. „Ég ætla að sækjast eftir því að leiða list...
Meira

Frumleg keppni

Fyrsta frumtammningakeppni á Íslandi verður haldin í apríl á vegum Hólaskóla. Keppnin fer fram á sýningunni Tekið til kostanna 23.-25. apríl  á Sauðárkróki. Tamninganemendur skólans sem nú eru í verknámi leiða saman trippi...
Meira

Óvíst með staðsetningu Unglingalandsmóts í ár

Á stjórnarfundi Ungmennafélags Íslands, sem haldinn var á Sauðárkróki um helgina, lá fyrir bréf frá Héraðssambandi Strandamanna, HSS, þar sem fram kemur að sambandið treysti sér ekki til að halda Unglingalandsmót UMFÍ 2010 á H...
Meira