Skagafjörður

Hreykin áhöfn, á mótorbátnum „Alka“, lagði að landi með sérstæðan afla

Hver er maðurinn? Þorsteinn Steinsson. Hverra manna ertu? Er sonur Steins Steinssonar, sem var héraðdýralæknir í Skagafirði í 30 ár og konu hans Þorgerðar Friðriksdóttur. Árgangur? 1954 Hvar elur þú manninn í dag? Heimilið mi...
Meira

Lifa, leika, læra

Á heimasíðu Árskóla er sagt frá því að unnið hefur verið samkvæmt áætlun Olweusar í eineltismálum við skólann síðustu sjö ár. Haldnir eru bekkjarfundir reglulega og auk þess fundar starfsfólk reglulega og ræðir eineltism
Meira

Annar bekkur í Áka heimsókn

2. bekkur SK í Árskóla heimsótti nýlega Bílaverkstæðið Áka og fékk höfðinglegar móttökur. Á heimasíðu Árskóla segir að ferðin var farin í tengslum við námsefnið Komdu og skoðaðu bílinn. Margt spennandi og áhugavert ...
Meira

Starfsmenn KS Kjötvinnslu á skíðum

Fyrsta fyrirtækið sem tók þeirri áskorun að mæta á skíði í Tindastól var Sláturhús KS. Starfsmenn Sláturhúss KS mættu á skíði síðastliðið föstudagskvöld og skemmtu sér alveg prýðilega. Ekki er hægt að segja annað e...
Meira

Auðlind sjávar í þágu þjóðar.

Í þeirri endurskoðun sem nú fer fram á fjármálum þjóðarinnar verður að huga að því hvort kvótakerfið hefur skilað eiganda sínum - þjóðinni - eðlilegum arði. Auðæfi sjávar eru sameign þjóðarinnar og hún á að fá f...
Meira

Íbúaþing á morgun

„Mótum Sauðárkrók saman til framtíðar“er yfirskrift íbúaþings sem haldið verður í sal Fjölbrautarskóla NV, laugardaginn 7. febrúar næstkomandi og stendur frá kl. 10.00 til 15.00. Íbúaþing er vettvangur þar sem allir íb
Meira

Hlutafé aukið um 55 milljónir í Gagnaveitunni

Á fundi Byggðarráðs Skagafjarðar í gær var lagt fram hluthafasamkomulag milli Sveitarfélagsins Skagafjarðar, Skagafjarðarveitna ehf og Kaupfélags Skagfirðinga annars vegar og Gagnaveitu Skagafjarðar hins vegar. Um er að ræða au...
Meira

Dagur leikskólans í dag

Börn og starfsmenn allra leikskólanna í Skagafirði koma saman við pósthúsið á Sauðárkróki kl. 10:00  í dag  og ganga þaðan fylktu liði að ráðhúsinu þar sem verður sungið.  Feykir.is skorar á alla sem geta gefið sér s...
Meira

Þórður Guðjónsson býður Sjálfstæðisflokknum krafta sína

“Ég hef ákveðið að gefa kost á mér til væntalegs þingmannssætis hjá Sjálfstæðisflokknum í Norðvesturkjördæmi. Í dag eru þrír þingmenn fyrir kjördæmið og því gef ég kost á mér í eitt af þremur efstu sætum listan...
Meira

Lánsfé er hvergi til í heiminum

Treglega hefur gengið að afsetja gærur frá síðustu sláturtíð þó svo að verð séu lág og gengið hagstætt til útflutnings. Að sögn Gunnsteins Björnssonar hjá Sjávarleðri, móðurfyrirtæki Loðskinns og Sauðskinns á Sauðár...
Meira