Skagafjörður

Kosningastjóri Samfylkingar gengur í VG

 mbl.is segir frá því að Gunnar Sigurðsson, stjórnmálafræðingur og kosningastjóri Samfylkingar í Norðvesturkjördæmi fyrir tveimur árum, sækist eftir öðru sæti á lista VG í forvali Vinstrihreyfingarinnar-græns framboðs í Re...
Meira

Dýllari á leið til Moskvu

Dýllarinn og Skagfirðingurinn Óskar Páll Sveinsson tryggði sér rétt í þessu farseðilinn til Moskvu, báðar leiðir, er Jóhanna Guðrún Jónsdóttir söng lag hans Is it True til sigurs í undankeppni Evrovision. Lag Erlu Gígju við...
Meira

Varúð hálka

Lögreglan á Sauðárkróki vill koma því á framfæri að það er flughált um allt hérað og biður vegfarendur um að fara varlega. Á sama klukkutímanum eftir hádegið í dag barst lögreglunni tilkynningar um útafakstur skammt frá Ha...
Meira

Ráðherra slær Hóla sem sjálfseignastofnun út af borðinu

Katrín Jakobsdóttir, menntamálaráðherra, hefur snúið við ákvörðun Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttir, fyrrum menntamálaráðherra um að gera Háskólann á Hólum að sjálfseignastofnun. Ekki hefur verið greint frá þessu opinber...
Meira

Pabbadagur í Stólnum

Í dag milli fimm og hálf sjö ætlar Venni slökkviliðsstjóri að kenna pöbbum á skíði fyrir litlar 1000 krónur en kennslan er liður í fjáröflun skíðadeildar Tindastóls. Að sögn Víggó Jónssonar er æðislegur snjór í Stól...
Meira

Erla Gígja sjötug í dag

Erla Gígja Þorvaldsdóttir lagahöfundur á Sauðárkróki fagnar í dag 70 ára afmæli sínu. Erla Gígja stendur í ströngu þessa dagana en á morgun keppir lag hennar í flutningi dóttur dóttur hennar Vornótt í úrslitakeppni Evrovis...
Meira

Gestirnir grænklæddu sóttu stigin tvö.

Á heimasíðu Tindastóls segir að Njarðvikingar hafi farið með bæði stigin suður eftir viðureign þeirra við Tindastól í körfinni í gærkvöld.  Leikurinn var jafn í fyrri hálfleik, en síðan sigu gestirnir frammúr í síð...
Meira

Edda Borg Stefánsdótir, kom sá og sigraði

Edda Borg Stefánsdóttir kom sá og sigraði en hún söng á magnaðan hátt lagið Hallelujah án undirleiks í söngkeppni Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra sem haldin var í gærkvöld. Í öðru sæti var Hildur Sólmundsdóttir með l...
Meira

Evrópa unga fólksins

Í Húsi frítímans á Sauðárkróki er margt að gerast þessa dagana. Eitt af verkefnunum er EUF verkefnið eða Evrópa unga fólksins.  Pólsk stúlka Kinga Biskupska er í heimsókn í Skagafirði vegna þess verkefnis og er megin m...
Meira

Söngkeppni NFNV í kvöld

Söngkeppni NFNV verður haldin á sal Fjölbrautaskólans í kvöld  kl. 20:30. Sigurvegari kvöldsins mun síðan keppa fyrir hönd FNV í Söngkeppni framhaldsskólanna sem fer fram í apríl.   Það er til mikils að vinna en keppendum ...
Meira