Skagafjörður

Óvíst með staðsetningu Unglingalandsmóts í ár

Á stjórnarfundi Ungmennafélags Íslands, sem haldinn var á Sauðárkróki um helgina, lá fyrir bréf frá Héraðssambandi Strandamanna, HSS, þar sem fram kemur að sambandið treysti sér ekki til að halda Unglingalandsmót UMFÍ 2010 á H...
Meira

Alþjóðlegt ár stjörnufræðinnar.

Árið 2009 er alþjóðlegt ár stjörnufræðinnar. Í tilefni af því auglýsir Fjölbrautarskólinn og hvetur nemendur til að taka þátt í norrænni ritgerðarsamkeppni með viðfangsefni í stjörnufræði að eigin vali.  Í hverju No...
Meira

Tap í tvíframlengdum leik

Áhorfendur í Síkinu fengu svo sannarlega eitthvað fyrir aurinn þegar ÍR-ingar komu í heimsókn á Krókinn í Iceland-Express deildinni. Tvær framlengingar þurfti til að skera úr um úrslit og Sveinbjörn Claessen kórónaði stórleik ...
Meira

Allir á völlinn - ÍR kemur í heimsókn í kvöld.

Tindastóll og ÍR mætast í kvöld á Króknum og hefst viðureign liðanna klukkan 19:15. Eins og staðan fyrir leikin er, eru þetta liðin í 8. og 9. sæti deildarinnar. Stólarnir eiga hinsvegar inni leik gegn Njarðvík sem verður leikinn...
Meira

Í leikskóla er gaman

Leikskólabörn í Skagafirði héldu á föstudag upp á Dag leikskólans. Fóru börnin í skrúðgöngu frá Kirkjutorgi að Ráðhúsinu og þar sungum þau fyrir starfsfólk Ráðhúsins. Því næst var gengið fylktu liði á Flæðarnar þ...
Meira

9. bekkur á safn

9. bekkur Árskóla fór sl. föstdag í námsferð til Siglufjarðar, nánar tiltekið á Síldarminjasafnið. Þegar komið var á staðinn  byrjuðu nemendur á að borða nesti í Róaldsbakka. Örlygur Kristfinnson safnstjóri hélt stutt ...
Meira

Endurnýjun hjá Sjálfstæðismönnum

Það lítur út fyrir að Einar K Guðfinnsson sé sá eini af 6 efstu mönnum á lista Sjálfstæðismanna til alþingiskosninga fyrir tveimur árum sem gefur kost á sér til áframhaldandi þingsetu. Sturla Böðvarsson og Herdís Þór
Meira

Linda Björk vann silfur

Linda Björk Valbjörnsdóttir er komin aftur á fulla ferð eftir erfið meiðsli sem hráðu hana meiri partinn af síðast ári. Gerði Linda Björk sér lítið fyrir og hafnaði í öðru sæti í 400 metra kvenna á Meistaramót Íslands í ...
Meira

Samið um innkaup

Sveitafélagið Skagafjörður stendur þessa dagana í samningaviðræðum við Kaupfélag Skagfirðinga um efniskaup fyrir síðari áfanga leikskólabyggingar við Árkíl. Eru viðræður þessar með fyrirvara um fjármögnun versksins. Vor...
Meira

Nú er frost á fróni

Já það virðist lítið lát ætla að verða á frostinu og því um að gera að halda áfram að klæða sig vel. Spáin gerir ráð fyrir austlægri átt skýjuðu að mestu og stöku élum á annesjum. Frost verður á bilinu 1 - 10 stig k...
Meira