Myndasamkeppni í tilefni Sveitasælu
feykir.is
Skagafjörður
16.08.2023
kl. 11.35
Í tilefni Sveitasælu sem fram fer um helgina hefur verið blásið til myndasamkeppni á Instagram. Þrjár bestu myndirnar verða valdar með tilliti til fjölda ,,like-a" á Instagram og verða verðlaun afhent á Sveitasælu í Skagafirði þann 19. ágúst nk.
Meira