Þríhöfði í Síkinu
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
07.12.2023
kl. 14.12
Það verður þríhöfði í Síkinu í dag og vart þverfótað fyrir Austlendingum á Króknum þar sem þrjú lið Hattar á Egilsstöðum mæta heimamönnum í Tindastóli. Veislan hefst klukkan fjögur í dag og lýkur ekki fyrr en um ellefu leytið í kvöld. Um er að ræða viðureign meistaraflokka liðanna í Subway-deildinni og leiki 9.flokks drengja og ungmennaflokks drengja.
Meira