Listeria í skinku frá Stjörnugrís hf.
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
27.02.2024
kl. 11.57
Á heimasíðu Matvælastofnunar er varað við neyslu á eftirfarandi framleiðslulotum af skinku af vissum vörumerkjum frá Stjörnugrís vegna grun um Listeria monocytogenes. Stjörnugrís hf. hefur ákveðið í samráði við MAST að innkalla alla skinku í varúðarskyni með best fyrir dagssetningu 18. mars 2024 og fyrir þann tíma. Þetta gerir Stjörnugrís hf. af öryggisástæðum þó svo að ekki hafi allar lotur framleiddar á tímabilinu verið greindar með Listeriu.
Meira
