Sumir koma um langan veg í Héðinsminni til að gæða sér á pönnukökum
feykir.is
Skagafjörður
09.07.2023
kl. 09.46
Það er margt um vera í Félagsheimilinu Héðinsminni í Blönduhlíð, sem er nú nýtt á nýstárlegan hátt með nýjum áherslum. Auður Herdís Sigurðardóttir er rekstraraðili Héðinsminnis, en hún rak lengi vel föndurbúðina Kompuna á Sauðárkróki og Áskaffi í Glaumbæ.
Meira