Helgi Margeirs nýr þjálfari meistaraflokks kvenna!
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
11.07.2023
kl. 14.37
Körfuknattleiksdeild Tindastóls hefur samið við Helga Frey Margeirsson um að taka að sér þjálfun meistaraflokks kvenna. Í tilkynningu frá körfuknattleiksdeild Tindastóls segir að Helgi muni einnig stýra Körfuboltaakademíu FNV sem og að vinna við að sinna Evrópukeppnisverkefni meistaraflokks karla.
Meira