Sveitarstjóri lengi verið tilbúinn með skófluna
feykir.is
Skagafjörður
26.04.2023
kl. 16.06
Í grein sem Sigurjón Þórðarson, Flokki fólksins, birti á Feyki.is í gær kom fram að hann hafði á Alþingi lagt fram fyrirspurn um stöðu endurbóta og viðbyggingar við Safnahúsið á Sauðárkróki. Svör ráðherra, Lilju Alfreðsdóttur, voru á þá leið að Sigurjón taldi líklegt að Sigfús Ingi Sigfússon, sveitarstjóri Skagafjarðar, gæti farið að gera klárt fyrir skóflustungu. Feykir hafði samband við Sigfús Inga og spurði hvort hann væri farinn að leita að skóflunni.
Meira