Leikskóla- og fæðisgjöld verða innheimt í hlutfalli við vistunartíma í verkfalli
feykir.is
Skagafjörður
02.06.2023
kl. 15.50
Byggðarráð Skagafjarðar hefur ákveðið að leikskóla- og fæðisgjöld þeirra barna sem sannarlega geta ekki nýtt sinn rétt á leikskólanum vegna verkfalla, verði innheimt í hlutfalli við þann vistunartíma sem úthlutað er.
Meira