Byggðaráð Skagafjarðar skorar á matvælaráðherra
feykir.is
Skagafjörður, Mannlíf
24.08.2023
kl. 12.00
Byggaðaráð Skagafjarðar samþykkti á fundi sem fram fór 23. ágúst síðastliðinn eftirfarandi áskorun til matvælaráðherra. Í ályktuninni segir m.a. að það megi ljóst vera að þessar hækkanir á gjaldskrá Matvælastofnunar komi þeim mjög illa sem hafa verið að byggja upp eigið vöruframboð undir merkjum smáframleiðanda eða beint frá býli og sjá sumir hverjir ekki annað í stöðunni en að hætta framleiðslu og markaðssetningu undir merkjum beint frá býli.
Meira
