Óvelkomnar og óþrifalegar
feykir.is
Skagafjörður
30.08.2023
kl. 11.27
Landeigendur á Gránumóum eru orðnir langþreyttir á ágangi sauðfjár í kringum byggingar sínar í þéttbýli Sauðárkróks. Margir muna örugglega eftir því þegar sumarblómin á Kirkjutorginu á Sauðárkróki urðu veisluborð sauðkinda, eina síðsumarnótt í fyrra. Enn einu sinni eru þær mættar í bæinn.
Meira
