Forysta BSRB axli ábyrgð á ákvörðunum sínum
feykir.is
Skagafjörður
08.06.2023
kl. 13.29
Samband íslenskra sveitarfélaga vísar alfarið á bug fullyrðingum BSRB um meint misrétti í launum milli starfsfólks sem vinnur sömu störf. Í tilkynningu til fjölmiðla segir að sveitarfélögin séu leiðandi á íslenskum vinnumarkaði í baráttunni við kynbundin launamun og vinna markvisst að því að gæta jafnræðis í launum starfsfólks sveitarfélaga í sömu og/eða jafnverðmætum störfum.
Meira