KS er annar nýrra eigenda Gleðipinna
feykir.is
Skagafjörður
08.10.2022
kl. 11.13
Greint var frá því í gær að Kaupfélag Skagfirðinga og Árni Pétur Jónsson, fyrrum forstjóri Skeljungs, hafi samið um kaup á Gleðipinnum sem reka m.a. hamborgarakeðjurnar American Style og Hamborgarafabrikkuna. Fyrir átti KS Metro-staðina, þar sem McDonalds borgararnir fengust áður, en þar er nú unnið að endurbótum.
Meira