BSRB hafnar 50.000 kr. til 60.000 kr. hækkun lægstu launa
feykir.is
Skagafjörður
05.06.2023
kl. 10.46
Samningafundi BSRB og Sambands íslenskra sveitarfélaga lauk aðfararnótt mánudags án niðurstöðu. Stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga vísar allri ábyrgð á verkfallsaðgerðum á forystufólk BSRB.
Meira
