KS bauð starfsfólki á skyndihjálparnámskeið :: Nóg að gera í kennslu í skyndihjálp og björgun
feykir.is
Skagafjörður
09.06.2023
kl. 08.58
Kaupfélag Skagfirðinga ákvað í upphafi árs að bjóða starfsfólki sínu upp á fjögurra stunda upprifjunarnámskeið í skyndihjálp og endurlífgun. Í maí höfðu alls 130 starfsmenn fyrirtækisins sótt námskeiðin, níu þeirra voru haldin á íslensku og eitt á pólsku. Að sögn Helgu Jónínu Guðmundsdóttur, deildarstjóra í starfsmannahaldi, er fyrirhugað að halda annað námskeið á pólsku í september.
Meira
