Snjórinn er sumum gleðigjafi
feykir.is
Skagafjörður, Mannlíf
12.10.2022
kl. 10.49
„Það er alltaf gleði og gaman hjá ungu kynslóðinni þegar fyrsti snjórinn kemur, þó að þeir fullorðnu séu ekki alveg eins glaðir,“ segir í frétt á heimasíðu Varmahlíðarskóla sem birtist sl. mánudag eða í kjölfar sunnudagsskellsins. Það var því ákveðið að nýta snjógleðina með nemendum í 3. og 4. bekk og farið út í snjóhúsagerð.
Meira