Skagfirskir sauðfjárbændur verðlauna úrvals ræktendur
feykir.is
Skagafjörður
07.02.2023
kl. 13.20
Félag sauðfjárbænda í Skagafirði héldu aðalfund sinn þann 1. febrúar á Löngumýri og voru veitt verðlaun fyrir framleiðsluárin 2021 og 2022 þar sem ekki náðist að halda aðalfund á seinasta ári. Veitt voru verðlaun í níu flokkum fyrir árin tvö og fengu verðlaunahafar viðurkenningarskjöl og rós frá Starrastöðum og hrútarnir fengu farandgrip til vörslu í eitt ár.
Meira