Sveitarstjórnir við krefjumst jafnréttis! – Áskorun félagsmanna sem starfa í sundlaugum og íþróttamannvirkjum
feykir.is
Skagafjörður
30.05.2023
kl. 11.41
Á heimasíðu Kjalar, stéttarfélags starfsmanna í almannaþjónustu, má sjá að á þriðja degi í verkfalli félagsmanna sem starfa í sundlaugum og íþróttamannvirkjum komu þau sama á samstöðufundi í gær og sendu frá sér eftirfarandi áskorun:
Meira
