Óstarfhæft slökkvilið á Hofsósi og ónýtur slökkvibíll í Varmahlíð
feykir.is
Skagafjörður
05.10.2022
kl. 14.57
Í skýrslu sem Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS) gaf út sl. mánudag um stöðu slökkviliða á Íslandi má ráða að hún sé frekar bágborin hjá flestum stöðvum á Norðurlandi vestra. Í landshlutanum eru rekin fjögur slökkvilið; Brunavarnir Skagafjarðar, Slökkvilið Skagastrandar, Brunavarnir Austur-Húnvetninga og Brunavarnir Húnaþings vestra.
Meira