„Við ætlum ekkert að bakka"
feykir.is
Skagafjörður
01.06.2023
kl. 16.00
Nú stendur yfir þriðji dagur verkfalls hjá þeim félagsmönnum Kjalar stéttarfélags, er starfa í leikskólum Skagafjarðar. Á morgun ganga þeir aftur til starfa, en ef ekki tekst að semja, munu þeir hefja tveggja vikna verkfall mánudaginn 5. júní.
Meira
