Skagafjarðardeild Rauða krossins gaf milljón í neyðarsöfnun
feykir.is
Skagafjörður
17.02.2023
kl. 18.20
Skagafjarðardeild Rauða krossins gaf milljón krónur í neyðarsöfnun Rauða krossins vegna jarðskjálftanna í Tyrklandi og Sýrlandi og segir Sólborg Una Pálsdóttir, formaður hennar, í frétt á raudikrossinn.is, að þetta hafi verið mögulegt vegna þess að markaður deildarinnar hafi gengið svo vel.
Meira