Það er ekkert alltaf gaman á Akureyri
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
18.12.2022
kl. 14.57
Það er alltaf sama vesenið með þessa Akureyringa. Ekki nóg með að þeir séu farnir að rukka fólk fyrir að leggja í bílastæði við verslanir í bænum heldur fóru þeir hálf illa með knattspyrnuiðkendur af Króknum um helgina – sem er svo sem kannski ekkert nýtt reyndar. Stólastúlkur lutu í gras á föstudaginn gegn Þór/KA í Kjarnafæðimótinu, 5-0, og í gær fengu strákarnir jafnvell verri útreið gegn KA, 8-0, í sama móti.
Meira