Meistaranemar MAR-BIO fóru vítt og breitt um Norðurland
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
17.10.2022
kl. 16.35
Í frétt á heimasíðu Háskólans á Hólum er sagt frá því að meistaranemar MAR-BIO heimsóttu skólann á dögunum. Íslandsheimsókn meistaranemanna mun hafa verið með fjölbreyttum hætti. Þau höfðu bækistöðvar á Hólum þar sem þau kynntu sér háskólalífið, heimsóttu bleikjukynbótastöðina og nýsköpunarfyrirtækið Isponica. Þau fóru einnig vítt og breitt um Norðurland.
Meira