Ekkert heitt vatn í Varmahlíð á morgun
feykir.is
Skagafjörður
24.01.2023
kl. 15.46
Á morgun 25. janúar verður unnið í dælustöð hitaveitu í Varmahlíð frá klukkan tíu um morguninn sem hafa mun í för með sér að heitavatnslaust verður hjá öllum notendum sem fá heitt vatn frá Varmahlíð, að Blönduhlíð undanskilinni, en þar munu verða einhverjar truflanir.
Meira
