Vöðvasullur í sauðfé – Eigendur hvattir til að láta hreinsa hunda sína
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
31.10.2022
kl. 13.36
Eins og oft áður hafa eftirlitsdýralæknar Matvælastofnunar orðið varir við vöðvasull í sauðfé frá nokkrum bæjum á yfirstandandi sláturtíð og segir Sigríður Björnsdóttir, héraðsdýralæknir NV- umdæmis að vöðvasullur hafi aðeins verið að sýna sig umdæminu.
Meira