Villi Árna í forystusveit Sjálfstæðisflokksins með Bjarna og Þórdísi
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
07.11.2022
kl. 08.44
Kosningar fóru fram í gær um forystusveit Sjálfstæðisflokksins á seinasta degi 44. landsfundar sem hófst á föstudaginn. Nokkur spenna hafði ríkt um formannssætið þar sem Guðlaugur Þór Þórðarson hafði boðið sig fram gegn sitjandi formanni Bjarna Benediktssyni. Þá var kosið á milli þriggja sem boðið hafði fram krafta sína í ritaraembættið og fór svo að Skagfirðingur hreppti hnossið.
Meira