Hópur Breta kynnti sér norðlenska matarmenningu
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
14.09.2021
kl. 19.09
Hópur Breta hefur verið á ferðalagi um Norðurland undanfarið til að kynnast matargerð, framleiðslu og öðru sem tengist mat í norðlenskri ferðaþjónustu. Samanstendur hópurinn af fagfólki í ferðaþjónustu sem tengist matarupplifun og auk framantöldu fengu þau einnig að kynnast menningu og sögu landshlutans.
Meira