Skagafjörður var lýstur upp
feykir.is
Skagafjörður, Mannlíf
11.11.2021
kl. 09.50
Þau voru mörg ljósin sem loguðu í gærkvöldi til minningar um Erlu Björk Helgadóttur en nemendur í Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra höfðu hvatt fólk til að lýsa upp Skagafjörðinn og heiðra þannig minningu Erlu Bjarkar og sýna um leið fjölskyldu hennar samhug. Sjá mátti á samfélagsmiðlum að Skagafjörður er víða – eins og komist var að orði – því það var ekki bara í Skagafirði sem fólk tendraði ljós í minningu hennar.
Meira