Dýpi Sauðárkrókshafnar ekki nóg fyrir heimahöfn varðskipa
feykir.is
Skagafjörður
17.11.2021
kl. 08.28
Freyja, nýtt varðskip Landhelgisgæslunnar, kom til landsins á dögunum og verður með sína heimahöfn á Siglufirði eins og kunnugt er. Það rifjaðist upp fyrir mörgum Skagfirðingnum að árið 2016 undirrituðu fulltrúar Sveitarfélagsins Skagafjarðar og Landhelgisgæslu Íslands samkomulag um hafnarþjónustu fyrir varðskip á Sauðárkróki.
Meira