Þrjú framúrskarandi verkefni á Norðurlandi vestra fengu viðurkenningu SSNV
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
14.01.2022
kl. 11.02
Fjölmargar tilnefningar bárust til fyrirmyndarverkefna á árinu 2021 á starfssvæði SSNV en á heimasíðu samtakanna kemur fram að í desember hafi verið kallað eftir þeim annars vegar á sviði atvinnuþróunar og nýsköpunar og hins vegar á sviði menningarmála. Stjórn SSNV ákvað á fundi sínum þann 11. janúar sl. að veita þremur framúrskarandi verkefni viðurkenningu.
Meira