Margrét Rún, Bessi og Domi skrifa undir við Stólana
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
18.03.2022
kl. 08.51
Á ágætri heimasíðu Tindastóls segir að unglingalandsliðsmarkvörður Íslands, hin bráðefnilega Margrét Rún Stefánsdóttir, hafi skrifað undir tveggja ára samning við knattspyrnudeild Tindastóls og verður því áfram með Stólastúlkum næstu tvö sumur. Þá hafa Eysteinn Bessi Sigmarsson og Juan Carlos Dominguez Requena skrifað undir tveggja ára samning við Stólana.
Meira
