Ljúfar minningar - Áskorandi Hulda Jónasdóttir, brottfluttur Króksari
feykir.is
Skagafjörður, Aðsendar greinar
08.01.2022
kl. 11.14
,,Ég er Króksari” svara ég iðulega fólki sem spyr mig hvaðan ég sé, þrátt fyrir að hafa varið miklu lengri tíma í allt öðrum landshluta. Eitt sinn Króksari, ávallt Króksari.
Meira