Ungt lið Stólastúlkna fékk skell gegn liði ÍBV
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
06.03.2022
kl. 13.13
Stólastúlkur léku í gær þriðja leik sinn í A deild Lengjubikarsins en að þessu sinni mættu þær liði ÍBV og var leikið í Akraneshöllinni. Úrslitin voru ekki alveg þau sem vonast var eftir en Vestmanneyingar gerðu sex mörk án þess að okkar stúlkur næðu að svara fyrir sig en það skal þó tekið fram að lið Tindastóls var talsvert laskað.
Meira
