Nafarbændurnir Stefán og Sigurjóna segja mikla lífsfyllingu fylgja því að stússast við kindurnar
feykir.is
Skagafjörður
12.03.2022
kl. 08.18
Sveitarstjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar samþykkti þann 30. nóvember sl. Aðalskipulag Sveitarfélagsins Skagafjarðar 2020-2035 ásamt umhverfismatsskýrslu en vegna þess bárust athugasemdir og umsagnir frá 102 aðilum vegna aðalskipulagsins frá umsagnaraðilum, íbúum og öðrum aðilum, langflestar þeirra í formi samhljóða bréfs frá frístundabændum á Nöfunum, og vörðuðu fyrirhugaða stækkun íþróttasvæðisins á Nöfunum þar sem ekki var gert ráð fyrir frístundabúskap í framtíðarplönum Sveitarfélagsins.
Meira
