Viðar tilbúinn í troðslu í kvöld þegar Tindastóll og Stjarnan mætast í 18. umferð Subway deildarinnar
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
04.03.2022
kl. 12.52
Það verður risaleikur í Síkinu á Króknum í kvöld þegar Tindastóll og Stjarnan mætast í 18. umferð Subway deildar karla. Heimamenn allir eru klárir í leikinn, bæði liðið og stuðningsmenn líka sem boðað hafa hitting á Sauðá fyrir leik. Það er ljóst að baráttan er mikil um sæti í úrslitakeppninni en átta efstu liðin fá keppnisréttinn sem öll lið sækjast eftir. Tindastóll er nú í 7. sæti, tveimur stigum ofar en ÍR, Breiðablik og KR sem öll eru með 14 stig og öll að berjast fyrir sæti í lokakeppninni.
Meira
