Skagfirðingar funda í Vestur-Húnavatnssýslu
feykir.is
Skagafjörður, Vestur-Húnavatnssýsla, Listir og menning
06.11.2021
kl. 10.29
Nú styttist í útkomu síðasta bindis Byggðasögu Skagafjarðar sem er það 10. í röðinni og er væntanlega á leið úr prentsmiðjunni í þessum orðum. Samkvæmt upplýsingum tíðindamanns Feykis í Vestur-Húnavatnssýslu þá þótti það á hinn bóginn nokkrum tíðindum sæta þegar útgáfustjórn og ritstjóri Byggðasögu Skagafjarðar sáust funda á bókasafninu á Hvammstanga fyrir stuttu.
Meira