"Við erum öll Skagfirðingar"
feykir.is
Skagafjörður, Fréttir
27.08.2021
kl. 15.42
Í gær, fimmtudaginn 26. ágúst, voru haldnir tveir íbúafundir um sameiningarviðræður milli Sveitarfélagsins Akrahrepps og Sveitarfélagsins Skagafjarðar. Fyrri fundurinn fór fram í Menningarhúsinu Miðgarði og var ætlaður fyrir íbúa Svf. Skagafjarðar, og sá seinni fór fram í Héðinsminni ætlaður fyrir íbúa Akrahrepps.
Meira