Aðgangskort að sorphirðustöðvum?
feykir.is
Skagafjörður
21.04.2021
kl. 13.41
Inga Katrín D. Magnúsdóttir, varamaður V lista í Sveitarfélaginu Skagafirði, lagði fram athyglisverða tillögu á fundi umhverfis- og samgöngunefndar í gær um aðgengi íbúa að sorphirðustöðvum í héraðinu. Sér hún fyrir sér að íbúar sem þess óska fái aðgangskort sem veiti þeim aðgengi að helstu gámum sorphirðustöðvanna, utan auglýstra opnunartíma.
Meira
