Skagfirsku tónlistarmennirnir ungu Atli Dagur og Haukur Sindri gefa út nýtt lag
feykir.is
Skagafjörður, Það var lagið
30.04.2021
kl. 09.08
Út er komið nýtt lag Breaking out frá tónlistardúettinum Azepct, sem þeir Atli Dagur Stefánsson og Haukur Sindri Karlsson glæða lífi. Lagið er seinasti singullinn af fyrstu plötu þeirra félaga sem mun koma út seinna í sumar.
Meira
