MAST staðfestir riðu á Stóru-Ökrum 1
feykir.is
Skagafjörður
22.10.2020
kl. 11.27
Matvælastofnun hefur staðfest að riða hafi greinst í kind á bænum Stóru-Ökrum 1 í Akrahreppi í Skagafirði en fréttir voru sagðar af grun í þá átt fyrir skömmu. Undirbúningur niðurskurðar fjár á bænum stendur nú yfir.
Meira
