Háskólinn á Hólum og Hjaltadalur ferðaþjónusta ehf. í samstarf
feykir.is
Skagafjörður
05.10.2020
kl. 11.48
Háskólinn á Hólum og Hjaltadalur ferðaþjónusta ehf. gerðu nýverið samning til þriggja ára um rekstur mötuneytis háskólans, veitingastaðarins Kaffi Hóla og gestamóttöku og gistisölu á Hólum. Verið er að þróa spennandi dekurhelgar yfir vetrarmánuðina og villibráðar- og jólahlaðborð eru í deiglunni.
Meira
