Brunavarnir Skagafjarðar með nýjan sjúkrabíl
feykir.is
Skagafjörður
01.09.2020
kl. 13.26
Brunavarnir Skagafjarðar hafa tekið í notkun nýjan sjúkrabíl, en um er að ræða einn af 25 bílum sem Rauði krossinn er að afhenda um þessar mundir. Á Facebooksíðu Brunavarna segir að starfsmenn hafi verið að koma fyrir búnaði af ýmsu tagi í bílnum og að óhætt sé að segja að útkoman sé stórgóð.
Meira
