Tekin verði upp utanríkisstefna ESB| Hjörtur J. Guðmundsson skrifar
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Aðsendar greinar, Vestur-Húnavatnssýsla
23.05.2025
kl. 11.36
Meðal þess sem fram kemur í sameiginlegri yfirlýsingu, sem Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, utanríkisráðherra og formaður Viðreisnar, undirritaði í gær ásamt utanríkisráðherrum hinna aðildarríkja EFTA sem aðild eiga að EES-samningnum, Noregs og Liechtenstein, auk Evrópusambandsins, er að ríkin þrjú muni aðlaga sig að utanríkisstefnu sambandsins.
Meira
