Ályktun og áskorun frá Kennarafélagi FNV
feykir.is
Skagafjörður
30.10.2024
kl. 09.40
Kennarafélag Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra fundaði þriðjudaginn 29. október til stuðnings leikskólakennurum í Ársölum og sendi í kjölfarið eftirfarandi ályktun og áskorun til sveitarstjóra, sveitarstjórnar og sviðsstjóra fjölskyldusviðs Skagafjarðar.
Meira