112 dagurinn á morgun, 11. febrúar
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
10.02.2025
kl. 11.19
Á morgun, þriðjudaginn 11. febrúar, er að venju 112 dagurinn og verður hann haldinn hátíðlegur um land allt. Dagsetningin 11. 2. á að minna okkur á neyðarnúmer allra landsmanna, 112 og er mikilvægt að minna á þetta númer af því þetta er eina númerið sem landsmenn þurfa að þekkja í neyð.
Meira