Verkefni lögreglunnar á Norðurlandi vestra fjölbreytt í janúar
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni
04.02.2025
kl. 11.24
Á heimasíðu Lögreglunnar á Norðurlandi vestra segir að alls voru á fimmta hundrað mál skráð hjá embættinu í janúarmánuði og eru verkefni lögreglunnar á landsbyggðinni oft æði fjölbreytt, allt frá því að flagga íslenska fánanum á nýársdag að því að leita að týndu barni.
Meira